ÞJÓNUSTA

Við hjá Afltak höfum unnið að mjög fjölbreyttum verkefnum í gegnum árin og höfum þannig öðlast mikla reynslu í hvers kyns verkefnum eins og t.d. nýbyggingum á einbýlis- par- og raðhúsum ásamt byggingum á nokkrum fjölbýlishúsum.

HELSTA ÞJÓNUSTA

ÞAKSKIPTI

Skiptum um þakefni á húsum og allt sem því tilheyrir, hvort sem það er bára, ál eða pappi. Notum eingöngu viðurkennda utanhúsdúka og lektur.

BRUNA- OG VATNSTJÓN

Erum með yfir 20 ára reynslu og allan nauðsynlegan búnað sem þarf við slíkar aðstæður.

GLUGGA- OG GLERSKIPTI

Smíðum glugga í öllum stærðum og gerðum, gamalt útlit, nýtt útlit og skiptum einnig út gluggum með fljótlegri gluggavél sem við eigum.

RAFLAGNIR

Sjáum um allt sem við kemur raflögnum en hjá okkur starfa reynslumiklir rafvirkjar og rafvirkjameistarar.

ENDURSMÍÐI & VIÐHALD

Höfum yfir 25 ára reynslu í uppsteypu, viðhaldsvinnu með nýjungum að leiðarljósi í efnisvali og aðferðum.

NÝSMÍÐI & UPPSTEYPA

Búum yfir mikli reynslu í nýsmíði og uppsteypu. Eigum steypumót og krana sem nýtist vel í fjölbreytt og ólík verkefni.
Verkin tala okkar máli!

SÉRSMÍÐI

Höfum mikla reynslu af allskyns sérsmíði og má þar nefna innréttingar, glugga, hurðar, lista og klæðningar.

ASBEST- OG MYGLUTEYMI

Erum með öll þau réttindi og leyfi sem til þarf fyrir okkar starfsfólk og leggjum mikla áherslu á þjálfun og þekkingu á þessu sviði. Við notumst eingöngu við viðurkenndan búnað sem er með hebafilt sem hindrar útbreiðslu á myglugró og asbest.

BYGGINGASTJÓRNUN

Veitum þjónustu í byggingastjórnun við nýbyggingar og endurinnréttingu húsnæðis.

VÉLA- OG TÆKJALEIGA

Leigjum út:
þjöppu - Minigröfu - Krana - Vinnulyftu innanhús með 8m. vinnuhæð - Spjótlyftu með 16m. vinnuhæð - Hjólastell - Steypumót - Vörubíl með krana - Krókheysisgám ruslagám - Vinnuskúr.

Einhverjar spurningar?

Ef að þú hefur einhverjar spurnignar eða vilt vita meira um okkur þá ekki hika við hafa samband.

Play Video

Lofthreinsibúnaður

Afltak er með viðurkennd tæki til hreinsunar á lofti, rykhurðum og ryk veggjum.

Einnig erum við vel búin tækjum til viðgerðar og endurbóta eftir vatnstjón, bruna, myglu og asbests vinnu.
Blásararnir eru með tveimur síum, annars vegar grófri síu og svo einnig Hepa 14 síu en það er öflugasta Hepa sían sem í boði er.

Búnaður sem þessi lokar rýminu sem verið er að vinna að og kemur í veg fyrir að ryk og myglugró dreifst í önnur rými.

Vélar og tæki

Hér má sjá brot af þeim tækjum og vélum sem Afltak býr yfir og má þar nefna:
þjöppu – Minigröfu – Krana – Vinnulyftu innanhús með 8m. vinnuhæð – Spjótlyftu með 16m. vinnuhæð – Hjólastell – Steypumót – Vörubíl með krana – Krókheysisgám ruslagám – Vinnuskúr.

RAFLAGNIR

Hér má sjá hluta af þeim verkefnum sem við höfum unnið að hvað varðar raflagnir.

Við hjá Afltak sjáum um allt sem við kemur raflögnum en hjá okkur starfa reynslumiklir rafvirkjar og rafvirkjameistarar.