VERKIN OKKAR
VERKIN OKKAR
Nýleg verk
Við Árbæjarsafn byggðum við nýjan sýningaskála sem geymir fyrstu eimreiðina í Reykjavík Píoner sem gekk á milli Öskjuhlíðar og niður að höfn og fyrsta malbikunarvaltarann Bríet þessi tvö tæki voru notaðir við hafnaframvæmd við Reykjavíkurhöfn árið 1913 til 1917.
Um er að ræða búsetukjarna með sex íbúðum fyrir fatlað fólk ásamt starfsmannarými en heildarstærð húsnæðisins er 506 m².
Á Hótel Sögu sáum við um allsherjar endurnýjun á Súlnasalnum, gestamóttökunni, Mímir veitingastaðnum, endurnýjun á hluta af herbergjum ásamt fleiri verkefnum.