Árbæjarsafn

Lýsing á verkefni

Við Árbæjarsafn byggðum við nýjan sýningaskála sem geymir fyrstu eimreiðina í Reykjavík Píoner sem gekk á milli Öskjuhlíðar og niður að höfn og fyrsta malbikunarvaltarann Bríet þessi tvö tæki voru notaðir við hafnaframvæmd við Reykjavíkurhöfn árið 1913 til 1917. Um er að ræða um 140 ferm. sýningarskála yfir gufuvaltarann Bríeti og eimreiðina Pioner í eigu Árbæjarsafns. Í skálanum er aðstaða fyrir gesti safnsins til að skoða vélarnar. Skálanum er staðsettur syðst í landi Ábæjarsafns þar sem hann myndar lítið torg með Vopnafjarðarhúsunum, Kjöthúsinu og Kornhúsinu. Skálinn er byggður úr stálrömmum á steyptum grunni, með steyptum vegg til suðurs en glerveggjum og hurðum til norðurs að torginu. Í skálanum er auk vélanna aðstaða fyrir litla sýningu um vélarnar og notkun þeirra og þátt þeirra í uppbyggingu Reykjavíkurborgar og hafnar.

Myndir

Önnur verk

Frá árinu 1994 höfum við hjá Afltak aðstoðað þúsundir íslendinga við að gera sýn sína að veruleika. Við höfum unnið að fjölbreyttum verkefnum í gegnum árin, allt frá nýbyggingum til hvers kyns endurbóta og viðgerða og höfum á löngum ferli áunnið okkur traust markaðarins fyrir vönduð og góð vinnubrögð.
Við Árbæjarsafn byggðum við nýjan sýningaskála sem geymir fyrstu eimreiðina í Reykjavík Píoner sem gekk á milli Öskjuhlíðar og niður að höfn og fyrsta malbikunarvaltarann Bríet þessi tvö tæki voru notaðir við hafnaframvæmd við Reykjavíkurhöfn árið 1913 til 1917.
Um er að ræða búsetukjarna með sex íbúðum fyrir fatlað fólk ásamt starfsmannarými en heildarstærð húsnæðisins er 506 m².